by Oddur Thorsson | feb 9, 2024 | Fréttir
Nú í byrjun árs 2024 gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrslu um helstu framfarir í „100% Fiskur“ hreyfingunni. 100% Fiskur hefur verið megin áhersla Sjávarklasans og á síðastliðnu ári sáum við að verðmæti þorsksins halda áfram að aukast og að þessi aukin...
by Oddur Thorsson | feb 6, 2024 | Fréttir
Í vikunni kom út grein í fréttamiðlinum Boston Globe þar sem fjallað er um Íslenska sjávarklasann ásamt systurklasa hans New England Ocean Cluster. Í þessari grein er fjallað um mikilvægi fullnýtingar í bláa hagkerfi framtíðinnar og kostir klasamódelsins, þar sem...
by Júlía Helgadóttir | feb 2, 2024 | Fréttir
Alþjóðlegt sjávarklasanet verður til Hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans byggir á samstarfi ólíkra aðila í bláa hagkerfinu. Þessi nálgun er hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi, á undanförnum árum. Íslenski sjávarklasinn hefur liðsinnt við stofnun klasa í bláa...
by Júlía Helgadóttir | jan 30, 2024 | Fréttir
Græni Iðngarðurinn er að leita að metnaðarfullum og drífandi einstakling í starf verkefnastjóra. Komdu og vertu með okkur í liði! Skilafrestur: 15 febrúar 2025 Umsókn ásamt starfsferilskrá sendist til kjartan@iebp.is
by Oddur Thorsson | jan 25, 2024 | Fréttir
Fullnýtt ár Ársuppgjör Íslenska sjávarklasans 2023. Senmma á árinu gaf Íslenski sjávarklasinn út ársuppjör, þar sem farið var yfir helstu verkefni og viðburði ársins. Uppgjörið má nálgast...
by Oddur Thorsson | des 15, 2023 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út greiningu um mikilvægi þess að höfuðstöðvar nýsköpunarfyrirtækja í bláa hagkerfinu haldist á Íslandi. Þar sem mörg leiðandi fyrirtækja í þeim geira á Íslandi hafa verið seld útlendum fjárfestum er mikilvægt fyrir íslenska...