Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar Íslenska Sjávarklasans er fjölbreyttur hópur fyrirtækja sem leggja nýsköpun og fullnýtingu á auðlindum úr hafi og vötnum lið með sínum stuðningi.

Eftirfarandi fyrirtæki eru helstu samstarfsaðilar Íslenska sjávarklasans og bakhjarlar hans.