Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Ný grein: Þorskur á þurru landi

Ný grein: Þorskur á þurru landi

Hvernig ræktar maður fiskflak án þess að veiða eða ala fisk? Í nýjustu greininni okkar, Seafood Without the Sea, skoðum við frumuræktað sjávarfang og hvaða áhrif þessi byltingarkennda tækni gæti haft á bláa hagkerfi Íslands. Þar sem búist er við að eftirspurn eftir...

read more
Frá Kyrrahafi til Íslands

Frá Kyrrahafi til Íslands

Í síðustu viku var okkur mikill heiður og ánægja að taka á móti hópi gesta víðsvegar að úr Kyrrahafssvæðinu hér á Íslandi. Í sendinefndinni voru fulltrúar frá Pacific Community (SPC) og Parties to the Nauru Agreement (PNA), tveimur áhrifamiklum stofnunum á sviði...

read more
Fjárfestu í bláa hagkerfinu

Fjárfestu í bláa hagkerfinu

Síðastliðinn föstudag héldum við viðburðinn Invest in Blue, þar sem tíu sportafyrirtæki kynntu lausnir sínar fyrir fjárfestum, öðrum frumkvöðlum og lykilaðilum í vistkerfinu. Öll áttu það sameiginlegt að þróa nýja tækni sem mun móta framtíð bláa hagkerfisins. Rétt...

read more