Íslenski Sjávarklasinn
Við tengjum bláa hagkerfið á heimsvísu og drífum áfram sjálfbæra nýsköpun.
Íslenski Sjávarklasinn
Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.
100% Fiskur
100% Fiskur nýtir allan fiskinn, umbreytir úrgangi í verðmæti og hágæða vörur. Fáðu ráðgjöf hjá okkur og byggðu sjálfbæra framtíð.
Komdu í heimsókn
Upplifðu íslenska bláa nýsköpun í eigin persónu með leiðsögnum, vinnustofum og fræðsluferðum.
Alþjóðlegt sjávarklasanet
Kynntu þér alþjóðlegt samfélag sjávarklasa sem sameinast um að knýja fram nýsköpun í bláa hagkerfinu.
Nýjustu fréttir
100% Fish í Ástralía
Sjávarklasinn tekur þátt í sjávarlífefnaþingi Ástralíu Dr. Alexandra Leeper fór í byrjun september til Brisbane í Ástralíu til þess að taka þátt í Marine BioConnect 25. Það er helsti vettvangur umræðu í Ástralíu fyrir sjávarlífefni og atvinnulíf. Marine Bioproducts...
Ný grein: Þorskur á þurru landi
Hvernig ræktar maður fiskflak án þess að veiða eða ala fisk? Í nýjustu greininni okkar, Seafood Without the Sea, skoðum við frumuræktað sjávarfang og hvaða áhrif þessi byltingarkennda tækni gæti haft á bláa hagkerfi Íslands. Þar sem búist er við að eftirspurn eftir...
Frá Kyrrahafi til Íslands
Í síðustu viku var okkur mikill heiður og ánægja að taka á móti hópi gesta víðsvegar að úr Kyrrahafssvæðinu hér á Íslandi. Í sendinefndinni voru fulltrúar frá Pacific Community (SPC) og Parties to the Nauru Agreement (PNA), tveimur áhrifamiklum stofnunum á sviði...


