Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn er leiðandi fyrirtæki í verðmætasköpun í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

Íslenski Sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn ehf. á víðtækt samstarf við fjölda fyrirtækja í bláa hagkerfinu; útvegar sprotum aðstöðu, styrkir tengslanet þeirra og fjárfestir í nýsköpun.

ÞJÓNUSTA

100% FISKUR

UM OKKUR

Fréttir

Frumkvöðlar í matargerð!

Frumkvöðlar í matargerð!

Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta konur af erlendu bergi brotnar. Endilega kastið kveðju á þessa mögnuðu matarfrumkvöðla þegar þið kíkjið á Granda mathöll næst!

read more
Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að þróa áfram nýsköpunarhugmyndir sínar. Hugmyndir nemendanna snúast m.a. fullnýtingu fiskiblóðs, hliðarafurðir í dýrafóður, nýtingu hrogna og kollagens í...

read more