by Guðjón Jónsson | des 7, 2023 | Óflokkað
Á skömmum tíma hafa mörg af mest hraðvaxandi fyrirtækjum hérlendis verið seld erlendum fjárfestum. Við fögnum þessum aukna áhuga erlendra fjárfesta á íslenskri nýsköpun og auðlindum henni tengdri. En þessi þróun kallar þó á að við metum hvaða áhrif hún getur haft á...
by Guðjón Jónsson | okt 9, 2023 | Fréttir
Út er komin bókin „100% Fish – How smart seafood companies make better use of resources“ eftir Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans. Útgefandi er Leete’s Island Books í Bandaríkjunum. Í bókinni er fjallað um sjávarútvegsfyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki víða um...
by Guðjón Jónsson | okt 2, 2023 | Fréttir
Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
by Guðjón Jónsson | sep 26, 2023 | Fréttir
Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...
by Guðjón Jónsson | ágú 10, 2021 | Óflokkað
Viltu skapa þín eigin tækifæri? Ný önn hefst 14.september! Við erum umkringd tækifærum og það þarf bara lítinn neista til að hrinda þeim í framkvæmd. Sjávarakademían býður uppá nám fyrir verðandi frumkvöðla sem vilja þróa sína hugmynd innan Bláa...