Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk. Klasa hugmyndarfræðin byggist á þeirri hugsun að með því að fá fólk úr mismunandi áttum til að deila sínum hugmyndum og þekkingu, getum við skapað meiri...
Frumkvöðlar í matargerð!

Frumkvöðlar í matargerð!

Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta...