Íslenski sjávarklasinn á heimssviðinu

Íslenski sjávarklasinn á heimssviðinu

Alþjóðlegt sjávarklasanet verður til Hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans byggir á samstarfi ólíkra aðila í bláa hagkerfinu. Þessi nálgun er hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi, á undanförnum árum. Íslenski sjávarklasinn hefur liðsinnt við stofnun klasa í bláa...
Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...