by Oddur Thorsson | júl 4, 2024 | Fréttir
Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk. Klasa hugmyndarfræðin byggist á þeirri hugsun að með því að fá fólk úr mismunandi áttum til að deila sínum hugmyndum og þekkingu, getum við skapað meiri...
by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd á sjónvarpsstöðinni PBS í Bandaríkjunum sem nefnist “Hope in the Water”. Þættirnir, sem eru þrír, fjalla um verkefni og frumkvöðla víðsvegar um heiminn og...
by Kristinn Sigurdsson | maí 17, 2024 | Fréttir
Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta...
by Oddur Thorsson | maí 13, 2024 | Fréttir
Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að þróa áfram nýsköpunarhugmyndir sínar. Hugmyndir nemendanna snúast m.a. fullnýtingu fiskiblóðs, hliðarafurðir í dýrafóður, nýtingu hrogna og kollagens í...
by Oddur Thorsson | maí 3, 2024 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við klasann frá upphafi hans árið 2011. Um 170 sprotar hafa átt samstarf við Sjávarklasann á þessum 13 árum og annaðhvort haft aðstöðu í Húsi sjávarklasans eða...
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 | Fréttir
Við erum í óðaönn við að ýta úr vör nýju verkefni – Verbúð Sjávarklasans – sem er hugsað sem langtíma stuðningur við öfluga frumkvöðla og tenging við rótgrónari fyrirtæki í samstarfsneti Sjávarklasans Fyrirtækin koma að borðinu með áskoranir sem þau standa...