Laus rými til leigu

Laus rými til leigu

Þann fyrsta Apríl næstkomandi losnar skrifstofurými hjá okkur. Rýmið er 39fm og hýsir 4-8 starfsmenn. Innifalið í leiguverði er aðgangur að fundarrýmum, þrif, kaffiþjónusta og prenþjónusta. Ef að þú og þinn vinnustaður hefðu áhuga á að taka þátt í klasasamfélaginu...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegra...