by Oddur Thorsson | mar 3, 2025 | Fréttir
Við erum ánægð að bjóða velkominn nýjan starfsnema okkar, Razvan Tugulea, sem er meistaranemi í gagnastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Razvan hefur bakgrunn í viðskiptum og lauk áður meistaragráðu í stjórnun á Spáni og BA-gráðu í alþjóðlegri hótel- og...
by Oddur Thorsson | feb 7, 2025 | Fréttir
Þann fyrsta Apríl næstkomandi losnar skrifstofurými hjá okkur. Rýmið er 39fm og hýsir 4-8 starfsmenn. Innifalið í leiguverði er aðgangur að fundarrýmum, þrif, kaffiþjónusta og prenþjónusta. Ef að þú og þinn vinnustaður hefðu áhuga á að taka þátt í klasasamfélaginu...
by Oddur Thorsson | des 20, 2024 | Fréttir
Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegra...
by Oddur Thorsson | sep 30, 2024 | Fréttir
Í nýrri greiningu sjávarklasans er m.a. fjallað um hvernig hliðarstraumar í sjávarútvegi og eldi geta nýst öðrum iðngreinum og hvernig bláa hagkerfið getur nýtt hliðarstrauma annara greina. Lesa má greininguna í heild sinni...