Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla

Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að þróa áfram nýsköpunarhugmyndir sínar. Hugmyndir nemendanna snúast m.a. fullnýtingu fiskiblóðs, hliðarafurðir í dýrafóður, nýtingu hrogna og kollagens í...
Opið hús Íslenska sjávarklasans

Opið hús Íslenska sjávarklasans

Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við klasann frá upphafi hans árið 2011. Um 170 sprotar hafa átt samstarf við Sjávarklasann á þessum 13 árum og annaðhvort haft aðstöðu í Húsi sjávarklasans eða...
Verbúð verður til

Verbúð verður til

Við erum í óðaönn við að ýta úr vör nýju verkefni – Verbúð Sjávarklasans – sem er hugsað sem langtíma stuðningur við öfluga frumkvöðla og tenging við rótgrónari fyrirtæki í samstarfsneti Sjávarklasans Fyrirtækin koma að borðinu með áskoranir sem þau standa...
Ársskýrsla 100% Fish

Ársskýrsla 100% Fish

Nú í byrjun árs 2024 gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrslu um helstu framfarir í „100% Fiskur“ hreyfingunni. 100% Fiskur hefur verið megin áhersla Sjávarklasans og á síðastliðnu ári sáum við að verðmæti þorsksins halda áfram að aukast og að þessi aukin...
Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe

Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe

Í vikunni kom út grein í fréttamiðlinum Boston Globe þar sem fjallað er um Íslenska sjávarklasann ásamt systurklasa hans New England Ocean Cluster. Í þessari grein er fjallað um mikilvægi fullnýtingar í bláa hagkerfi framtíðinnar og kostir klasamódelsins, þar sem...