Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe

Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe

Í vikunni kom út grein í fréttamiðlinum Boston Globe þar sem fjallað er um Íslenska sjávarklasann ásamt systurklasa hans New England Ocean Cluster. Í þessari grein er fjallað um mikilvægi fullnýtingar í bláa hagkerfi framtíðinnar og kostir klasamódelsins, þar sem...