by Júlía Helgadóttir | jan 30, 2024 | Fréttir
Græni Iðngarðurinn er að leita að metnaðarfullum og drífandi einstakling í starf verkefnastjóra. Komdu og vertu með okkur í liði! Skilafrestur: 15 febrúar 2025 Umsókn ásamt starfsferilskrá sendist til kjartan@iebp.is
by Oddur Thorsson | jan 25, 2024 | Fréttir
Fullnýtt ár Ársuppgjör Íslenska sjávarklasans 2023. Senmma á árinu gaf Íslenski sjávarklasinn út ársuppjör, þar sem farið var yfir helstu verkefni og viðburði ársins. Uppgjörið má nálgast...
by Oddur Thorsson | des 15, 2023 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út greiningu um mikilvægi þess að höfuðstöðvar nýsköpunarfyrirtækja í bláa hagkerfinu haldist á Íslandi. Þar sem mörg leiðandi fyrirtækja í þeim geira á Íslandi hafa verið seld útlendum fjárfestum er mikilvægt fyrir íslenska...
by Guðjón Jónsson | okt 9, 2023 | Fréttir
Út er komin bókin „100% Fish – How smart seafood companies make better use of resources“ eftir Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans. Útgefandi er Leete’s Island Books í Bandaríkjunum. Í bókinni er fjallað um sjávarútvegsfyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki víða um...
by Guðjón Jónsson | okt 2, 2023 | Fréttir
Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
by Guðjón Jónsson | sep 26, 2023 | Fréttir
Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...