by Oddur Thorsson | des 15, 2023 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út greiningu um mikilvægi þess að höfuðstöðvar nýsköpunarfyrirtækja í bláa hagkerfinu haldist á Íslandi. Þar sem mörg leiðandi fyrirtækja í þeim geira á Íslandi hafa verið seld útlendum fjárfestum er mikilvægt fyrir íslenska...
by Guðjón Jónsson | okt 9, 2023 | Fréttir
Út er komin bókin „100% Fish – How smart seafood companies make better use of resources“ eftir Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans. Útgefandi er Leete’s Island Books í Bandaríkjunum. Í bókinni er fjallað um sjávarútvegsfyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki víða um...
by Guðjón Jónsson | okt 2, 2023 | Fréttir
Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
by Guðjón Jónsson | sep 26, 2023 | Fréttir
Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...
by Júlía Helgadóttir | sep 11, 2023 | Fréttir
Við erum afar stolt að segja frá því að hún Halla Jónsdóttir, einn af stofnendum Optitog, hlaut sérstaka viðurkenningu frá Global Women Inventors & Innovators Network (GlobalWIIN) við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. september. Optitog stefnir að því að gjörbylta...
by Júlía Helgadóttir | ágú 30, 2023 | Fréttir, útgáfa
Gervigreind er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðu samfélagsins síðustu ár i kjölfar mikillar framþróunar. Mörg fyrirtæki hafa sprottið upp að undanförnu i kjölfar þess og eru sífellt fleiri fyrirtæki ad nýta sér þessa tækni til þess ad betrumbæta sínar vörur og...