Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Heimsókn frá grænlensku athafna- og stjórnmálafólki

Heimsókn frá grænlensku athafna- og stjórnmálafólki

Í byrjun september kom hópur athafna- og stjórnmálafólks frá Avannaata á nyrsta hluta Grænlands í heimsókn í Sjávarklasann. Grænlendingar hafa mikinn áhuga á starfsemi klasans og sjá tækifæri til að nýta frekar okkar þekkingu heima fyrir. Í heimsókninni voru margar...

Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Framkvæmdastjórar frá Óðinsvéum í heimsókn

Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...

Ráðuneytisstjóri indverska sjávarútvegsráðuneytisins í heimsókn

Ráðuneytisstjóri indverska sjávarútvegsráðuneytisins í heimsókn

Rajni Sekhri Sibal ráðuneytisstjóri nýstofnaðs sjávarútvegsráðuneytis Indlands ásamt föruneyti heimsótti Sjávarklasann í dag.Ráðuneytisstjórinn kynnti sér starfsemi Sjávarklasans, hitti frumkvöðla og fyrirtæki.Indverjar horfa mikið til íslenskra stjórnvalda og...

Starfsemi Sjávarklasans á fyrri hluta ársins

Starfsemi Sjávarklasans á fyrri hluta ársins

Starfsemin það sem af er árinu hefur iðað af lífi og fjöri. Við héldum áfram að ýta nýjum hugmyndum úr vör, veittum viðurkenningar fyrir samstarf og opnuðum sýn inn á fiskmarkaðinn á Granda. Veturinn framundan er orðinn þéttur af dagskrá og þar ber hæst árlega...

Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...