Starfsemin það sem af er árinu hefur iðað af lífi og fjöri. Við héldum áfram að ýta nýjum hugmyndum úr vör, veittum viðurkenningar fyrir samstarf og opnuðum sýn inn á fiskmarkaðinn á Granda. Veturinn framundan er orðinn þéttur af dagskrá og þar ber hæst árlega Flutningaráðstefnan okkar, kröftug útgáfa á skýrslum og greiningum er í undirbúningi og fyrsta klasahúsið fyrir utan landsteinana verður að veruleika.  

Hægt er að lesa um starfsemina fyrstu sex mánuðina hér.