Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...

Landvinnsla á botnfiski eykst

Landvinnsla á botnfiski eykst

Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...

Sjávarklasinn á ráðstefnu um  snjallar lausnir fyrir strandbæi.

Sjávarklasinn á ráðstefnu um snjallar lausnir fyrir strandbæi.

Sjávarklasanum var nýlega boðið að kynna starfsemi sína á ráðstefnunni Smart coastal areas: Resourcefulness and innovation in FLAG communities, sem haldin var í bænum Bantry á Írlandi.  Eins og nafn ráðstefnunnar gefur til kynna var þar lögð megináhersla á að ræða...

Framleiðsla tæknibúnaðar meiri en útflutningsverðmæti þorskflaka

Framleiðsla tæknibúnaðar meiri en útflutningsverðmæti þorskflaka

Ný greining Íslenska sjávarklasans á stöðu tæknifyrirtækja, sem tengjast sjávarútvegi, sýnir að staða margra þeirra hefur aldrei verið jafn sterk og nú. Tíu stærstu fyrirtækin juku veltu sína umtalsvert á milli áranna og nam velta þeirra á árinu 2018 um 42 milljörðum kr...

Sjávarklasinn stækkar samstarfsnetið í Bandaríkjunum

Sjávarklasinn stækkar samstarfsnetið í Bandaríkjunum

The Alaska Ocean Cluster er fjórði bandaríski klasinn sem verður einn af systraklösum Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum.  Justin Sternberg verkefnisstjóri hjá Alaska Ocean Cluster og Þór Sigfússon hjá Íslenska sjávarklasanum skrifuðu undir samstarfsyfirlýsingu í...