Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar

Kaffi með fiskikollageni í útskrift Sjávarakademíunnar

Kaffi með fiskikollageni, skartgripir úr hafinu, niðursoðinn þorskur og hreinsun hafsins voru meðal lokaverkefna nemenda á fyrsta námskeiði Sjávarakademíunnar sem lauk nýverið í Húsi sjávarklasans. Á námskeiðinu fór fram frumkvöðlaþjálfun og farið yfir stofnun...

Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður

Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður

Samstarf Íslendinga og Færeyinga í nýsköpun í sjávarútvegi eflt.Færeyski sjávarklasinn var nýverið stofnaður og hafa Færeyski sjávarklasinn og Íslenski sjávarklasinn skrifað undir samning um samstarf klasanna. Í samningnum hyggjast klasarnir efla samvinnu sín í milli...

Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar

Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar

Í dag var fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar haldið í Húsi sjávarklasans.Gestir gæddu sér á dýrindis fiskipulsum sem eru hugarfóstur Loga í Hafinu og renndu þeim niður með fiskikollagen drykknum Collab frá Feel Iceland og Ölgerðinni.Á meðal gesta var Kristján Þór...

Fyrsti dagur Sjávarakademíunnar

Fyrsti dagur Sjávarakademíunnar

Í dag var fyrsti dagur sumarnámskeiðs Sjávarakademíunnar og gekk hann með prýði.16 nemendur skráðu sig á námskeiðið og koma þau úr ólíkum áttum með mismunandi bakgrunn. Það verður gaman að fylgja hópnum næstu vikurnar og sjá þau nýta styrkleika hvers annars...