Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sjávarakademían sett á laggirnar
Í dag var Sjávarakademía Sjávarklasans sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun nemendum gefast kostur á að kynnast frumkvöðlastarfsemi sem tengist hafinu, læra um sjálfbærni og hvernig bæta megi umhverfi og afurðir...
Brochure – Fish & Ships
BROCHURE-FISH&SHIPS
Kynning á íslenskum fullvinnsluvélum á alþjóðamarkað
Sjávarklasinn hefur hafið undirbúning á kynningu á þeirri tækni, ráðgjöf og þjónustu sem íslensk fyrirtæki geta veitt á alþjóðamarkaði á sviði nýtingar hliðarafurða fisks. COVID19 hefur gert sjávarútvegi um allan heim erfitt fyrir. Mörg erlend sjávarútvegs- og...
Viltu vinna frumkvöðlaverkefni í Sjávarklasanum í sumar?
Sjávarklasinn hyggst í sumar bjóða nemendum við háskóla að þróa hugmyndir um nýsköpun og stofnun fyrirtækja á sviðum tengdum bláa hagkerfinu. Stefnt er að því að nemendur vinni í 4-5 vikur að tilteknu verkefni og hafi aðstöðu í Húsi sjávarklasans við Grandagarð í...
Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum
Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum-efla má nýsköpun með betra rekstrarumhverfi og samstarfi Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga. Um leið og sjónum er beint að innlendri...
Tíu jákvæðar fréttir frá Sjávarklasanum
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út fréttabréf með tíu jákvæðum fréttum úr starfi klasans. Það er líf og fjör í starfinu og þrátt fyrir skrýtna tíma þá eru tækifærin fyrir nýsköpun og frumkvöðla fjölmörg eins og lesa má hér.