Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Samstarf skilar árangri
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...
Viðburðaríkir dagar að baki
Tvítug stúlka ræktar melónur í Borgarfirði og Íslendingar virðast ekki átta sig á mikilvægi samfélagsmiðla fyrir landkynningu. Þetta kom fram meðal fyrirlesara á LYST.Viðburðurinn LYST – Future of food í samstarfi við Icelandair Cargo, KPMG, Matarauð Íslands og...
Heimsókn frá borgarstjóra Hull í Bretlandi
Í dag 26. apríl fékk Sjávarklasinn góða gesti í heimsókn. Borgarstjóri Hull í Bretlandi, Hr. Sean Chaytor ásamt eiginkonu sinni Clare Chaytor komu með fríðu föruneyti. Meðal annarra gesta voru Björn Blöndal formaður borgarráðs, Elsa Yeoman formaður menningar- og...
Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum
Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður. Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...
Mikil gróska hjá matarfrumkvöðlum en má auka samstarf?
Með styrkingu krónunnar kann að verða meiri þörf fyrir Ísland að efla ímynd sína sem matvælaþjóð og þannig fá hærri verð fyrir vöruna. Með öflugri markaðssetningu á íslenskum uppruna og íslenskum vörumerkjum til erlendra neytenda kann að vera mögulegt að auka sérstöðu...
Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra
Hlemmur - Mathöll leitar að framúrskarandi markaðsstjóra. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. StarfslýsingUmsjón með markaðmálum, þ.m.t. samfélagsmiðlum.Skipulagning viðburða og...