Sjávarklasanum var nýlega boðið að kynna starfsemi sína á ráðstefnunni Smart coastal areas: Resourcefulness and innovation in FLAG communities, sem haldin var í bænum Bantry á Írlandi.  Eins og nafn ráðstefnunnar gefur til kynna var þar lögð megináhersla á að ræða snjallar lausnir fyrir strandbæi. 

Fundinn sóttu hátt í 200 þátttakendur í svokölluðum FLAG verkefnum (e.Fisheries Local Action Groups),  innan Evrópusambandsins,  en markmið þeirra verkefna er að  stuðla að nýsköpun og endurreisn svæða sem flest voru áður háð  fiskveiðum.  

villi 2

villi 1