
Ungir frumkvöðlar heimsækja Hús Sjávarklasans
by Berta Daníelsdóttir | des 1, 2022 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu...

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið beinir kastljósinu að hringrásarhagkerfinu
by Júlía Helgadóttir | nóv 8, 2022 | Fréttir
Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, hefur verið skipaður af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-,...

Faxaflóahafnir verða aðalbakhjarl frumkvöðlaseturs í Húsi sjávarklasans
by Júlía Helgadóttir | okt 24, 2022 | Fréttir
Eitt viðamesta verkefni Sjávarklasans þau rösk tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað hefur verið að hlúa...

Íslenski Sjávarklasinn á Hringborði Norðurslóða
by Júlía Helgadóttir | okt 17, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a....

Íslenski Sjávarklasinn og verkefnið GreenOffshoreTech
by Júlía Helgadóttir | okt 14, 2022 | Fréttir
Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í...

Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í evrópska verkefninu BlueBioClusters
by Júlía Helgadóttir | okt 5, 2022 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í þriggja ára verkefni á vegum SUBMARINER sem nefnist BlueBioClusters....

50 þúsund tonn af verðmætum
by Júlía Helgadóttir | sep 30, 2022 | Fréttir
Við Vötnin miklu í Bandaríkjunum hefur verið gerð mynd um mögulega nýtingu fisks í vötnunum að fyrirmynd okkar....

Sjávarklasinn vinnur að bættri nýtingu sjávarafurða í Bandaríkjunum
by Júlía Helgadóttir | sep 28, 2022 | Fréttir
Samtök fylkisstjóra þeirra bandarísku og kanadísku fylkja sem eiga land að Vötnunum miklu (Great Lakes) hafa...

Meðlimum klasans fjölgar
by Júlía Helgadóttir | sep 27, 2022 | Fréttir
Það hefur verið mikið um nýja klasameðlimi hjá okkur á síðustu mánuðum. Eins og áður er þar mikil breidd af...

Örnámskeið í hafrétti fyrir almenning
by Júlía Helgadóttir | sep 24, 2022 | Fréttir
Hafréttarstofnun Íslands og Íslenski sjávarklasinn gangast fyrir námskeiði í hafrétti fyrir almenning í Húsi...