Sjávarakademían býður uppá einnar annar nám í haftengdri nýsköpun. Ertu með viðskiptahugmynd sem þig vantar aðstoð með?

1 önn, 6 lotur, 1 lokaverkefni, 36 einingar

Áfangar sem eru kenndir:

  • Nýsköpun, sjálfbærni og lokaverkefni
  • Umhverfismál og sjálfbærni
  • Markaðs- og kynningarmál (stafræn ferilmappa)
  • Rekstraráætlanagerð, verkefna- og gæðastjórnun
  • Afurðir og vöruhönnun

Kennsla hefst 12.september

Nánar og skráning:

haftengd-nyskopun — Fiskt.is

Sjávarakademían – Home | Facebook