Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri eru til staðar í samstarfi um framtíð veiðitækni. Vegna þess var haldinn fundur 25. janúar í Húsi sjávarklasans þar sem farið var um víðan völl. Þetta var gert að frumkvæði Hampiðjunnar og Íslenska sjávarklasans sem sjá augljósa ávinninga af samstarfinu....
Hampiðjan og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Hampiðjan og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Hampiðjan hafa undirritað samstarfssamning þar sem Hampiðjan bætist í hóp 18 tæknifyrirtækja sem vinna að eflingu tækniþróunar fyrir íslenskan sjávarútveg innan klasans. Í samstarfinu verður sérstaklega lögð áhersla á að efla samstarf...
Vel sóttur Verkstjórafundur

Vel sóttur Verkstjórafundur

Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans var haldinn í fjórða sinn dagana 7.-8. janúar sl., að þessu sinni í Húsi sjávarklasans. Fundurinn var afar vel sóttur og mættu um 60 verkstjórar úr fiskvinnslum víðsvegar að af landinu. Áhersla fundarins var á öryggismál,...
Lýsistankur vígður

Lýsistankur vígður

Áttatíuogþriggja ára ævilíkur Íslendinga eru á meðal þeirra allra hæstu í heimi. Margir vilja meina að rík hefð fyrir neyslu þorskalýsis leiki þar mikilvægt hlutverk enda sýna rannsóknir fram á margvísleg jákvæð heilsufarsáhrif omega-3 fitusýra og D-vítamíns. Í...