by hmg | jan 26, 2016 | Fréttir
Tækifæri eru til staðar í samstarfi um framtíð veiðitækni. Vegna þess var haldinn fundur 25. janúar í Húsi sjávarklasans þar sem farið var um víðan völl. Þetta var gert að frumkvæði Hampiðjunnar og Íslenska sjávarklasans sem sjá augljósa ávinninga af samstarfinu....
by Eyrún Huld | jan 22, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Hampiðjan hafa undirritað samstarfssamning þar sem Hampiðjan bætist í hóp 18 tæknifyrirtækja sem vinna að eflingu tækniþróunar fyrir íslenskan sjávarútveg innan klasans. Í samstarfinu verður sérstaklega lögð áhersla á að efla samstarf...
by Eyrún Huld | jan 21, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston hinn 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna sem stendur yfir dagana 6.-8. mars. Að fundinum standa einnig New England Ocean...
by Bjarki Vigfússon | jan 18, 2016 | Fréttir
Framleiðsla unninna ferskra sjávarafurða hófst fyrir alvöru í byrjun 10. áratugarins og jókst þá hægt og bítandi árin á eftir. Þessi framleiðsla dróst þó eitthvað saman með aukinni áherslu á vinnslu á sjó á árin 2003-2008. Eftir veikingu krónunnar árið 2008 hefur...
by Eyrún Huld | jan 12, 2016 | Fréttir
Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans var haldinn í fjórða sinn dagana 7.-8. janúar sl., að þessu sinni í Húsi sjávarklasans. Fundurinn var afar vel sóttur og mættu um 60 verkstjórar úr fiskvinnslum víðsvegar að af landinu. Áhersla fundarins var á öryggismál,...
by hmg | jan 6, 2016 | Fréttir
Áttatíuogþriggja ára ævilíkur Íslendinga eru á meðal þeirra allra hæstu í heimi. Margir vilja meina að rík hefð fyrir neyslu þorskalýsis leiki þar mikilvægt hlutverk enda sýna rannsóknir fram á margvísleg jákvæð heilsufarsáhrif omega-3 fitusýra og D-vítamíns. Í...