Vel sóttur Verkstjórafundur

Vel sóttur Verkstjórafundur

Verkstjórafundur Íslenska sjávarklasans var haldinn í fjórða sinn dagana 7.-8. janúar sl., að þessu sinni í Húsi sjávarklasans. Fundurinn var afar vel sóttur og mættu um 60 verkstjórar úr fiskvinnslum víðsvegar að af landinu. Áhersla fundarins var á öryggismál,...
Lýsistankur vígður

Lýsistankur vígður

Áttatíuogþriggja ára ævilíkur Íslendinga eru á meðal þeirra allra hæstu í heimi. Margir vilja meina að rík hefð fyrir neyslu þorskalýsis leiki þar mikilvægt hlutverk enda sýna rannsóknir fram á margvísleg jákvæð heilsufarsáhrif omega-3 fitusýra og D-vítamíns. Í...
Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Góð stemning á jólamarkaði Sjávarklasans

Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...