Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Greining Íslenska sjávarklasans: Samnýting á hafinu

Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...