FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Greining Sjávarklasans: 25% aukning í innritunum í sjávarútvegstengt nám
Ný Greining Sjávarklasans er komin út sem að sinni fjallar um aðsókn í sjávarútvegstengt nám sem hefur vaxið hröðum skrefum frá árinu 2009. Fjöldi innritana jókst heilt yfir litið haustið 2013 frá árinu áður, en innritanir eru þó á undanhaldi á sumum sviðum. Þá hefur...
Greining Sjávarklasans: Innlend þekking nýtt í endurnýjun fiskiskipaflotans
Út er komin ný Greining Sjávarklasans sem fjallar um fyrirsjáanlega endurnýjun á hluta íslenska fiskiskipaflotans. Þar segir meðal annars: Fyrirsjáanleg er endurnýjun á hluta íslenska fiskiskipaflotans sem kominn er til ára sinna. Fjárfestingar út gerðarinnar í...
Íslenski sjávarklasinn í Alaska
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...
Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar
Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...
Vel heppnaður verkstjórafundur
Verkstjórafundur Sjávarklasans var haldinn öðru sinni föstudaginn 10. janúar í samstarfi við Iceland Seafood International og Icelandic Group. Alls sóttu 53 verkstjórar í sjávarútvegi fundinn sem fór fram í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í Reykjavík....
Ný samsetningaraðstaða ThorIce við Hús Sjávarklasans
ThorIce framleiðir og selur ískrapastrokka og markaðssetur ískrapavélar og fleiri vörur sem tengjast kælingu á sjávarafurðum. Nýverið opnaði ThorIce samsetningaraðstöðu í verbúðunum við hlið Húss sjávarklasans þar sem skrifstofur Thorice eru. „Við erum að færa...