Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars:

  • þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum
  • veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu
  • hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg
  • framleiða og selja vistvænt sjávarsalt
  • þróa kaldhreinsað lýsi
  • selja umhverfisvæna toghlera
  • og margt fleira

Við fögnum nú stækkun, sýnum húsið og gefum nýjum fyrirtækjum færi á að kynna sig.

Láttu sjá þig!

Staður:
Hús Sjávarklasans, Grandagarði 16
Stund:
Föstudagurinn 17. janúar kl. 16:00 – 18:00

HusSjavarklasansStækkarThe Ocean Cluster House is now expanding. In 2000 m2 over 30 ocean-related companies span everything from development of high-technology for fish processing to development of natural beauty products from fish.

This Friday, we are showing the house and giving new businesses a chance to present themselves.

Come and join us!
Where?
Ocean Cluster House, Grandagardur 16
When?
Friday, January 17 at 16:00 (4pm) – 18:00 (6pm)

HusSjavarklasansStækkar2