Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Starf hjá Íslenska sjávarklasanum

Starf hjá Íslenska sjávarklasanum

 HlutastarfÍslenski sjávaklasinn leitar að flinkum einstaklingi til að vinna við gagnaöflun, framsetningu gagna og gerð stuttra frétta og greininga sem því tengjast. Þessi verkefni má vinna samhliða námi en aðalatriðið er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt í...

Nýr klasi á norðvesturströnd Bandaríkjanna

Nýr klasi á norðvesturströnd Bandaríkjanna

Hinn 14. nóvember nk mun Pacific Northwest Ocean Cluster  (Sjávarklasinn á norðvesturströnd Bandaríkjanna) verða formlega stofnaður í húsakynnum Marel í Seattle. Þetta er þriðji systurklasi Sjávarklasans sem opnaður er í Bandaríkjunum en fyrir eru klasar í...

Flutningalandið Ísland 2018

Flutningalandið Ísland 2018

Á fundinum Flutningalandið Ísland sem hópur klasafyrirtækja í flutninga- og hafnahópi Sjávarklasans og SA stóðu að, sagði Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, að sam­fé­lagið væri orðið til­bún­ara til þess að fara óhefðbundn­ar...

Heimsókn frá íslenskum og erlendum skólum.

Heimsókn frá íslenskum og erlendum skólum.

Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....

Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann.

Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann.

Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil.  Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri...