Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Nýjar vörur og hönnun streyma úr Húsi sjávarklasans

Nýjar vörur og hönnun streyma úr Húsi sjávarklasans

Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...

Ótrúleg saga Omnom

Ótrúleg saga Omnom

Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur matvæla, lyfja og snyrtivara sem framleiða vörur í neytendapakkningum. Meðal þeirra sem sækja fundi neytendavöruhópsins eru leigendur í Húsi sjávarklasans og...

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Nýtt samstarf um eflingu Gömlu hafnarinnar

Á miðvikudaginn var haldinn stofnfundur nýrrar deildar innan Miðborgarinnar – deild Gömlu hafnarinnar og Grandans. Miðborgin okkar er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni og hlutverk hans er að stuðla að aukinni kynningu og markaðassetningu...

Sjávarklasinn tilnefndur til Nordic Startup Awards – kosning hafin

Sjávarklasinn tilnefndur til Nordic Startup Awards – kosning hafin

Íslenski sjávarklasinn er stoltur af því að hljóta tilnefningu fyrir besta aðsetur fyrir nýsköpunarfyrirtæki í alþjóðlegu samkeppninni Nordic Startup Awards, annað árið í röð. Herberia, sem hefur aðsetur í Húsi sjávarklasans er jafnframt eitt þeirra 5 íslensku...

Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Þessa stundina eru þeir Tom Gillett frá atvinnuþróunarfélagi Gloucester og Tom Daniel frá bæjaryfirvöldum Gloucester staddir hér á landi til að kynna sér Íslenska sjávarklasann og Hús sjávarklasans, en mikill áhugi er í Gloucester í Massachusetts á að setja upp klasa...

Tækifæri í samstarfi Noregs og Íslands í sjávarútvegi og fiskeldi

Tækifæri í samstarfi Noregs og Íslands í sjávarútvegi og fiskeldi

Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE Aquaculture og Jostein Refsnes, stjórnarformanni laxeldisfyrirtækisins Nordlaks. Tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á samstarfi íslenskra og norskra...