FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Þriðji fundur Hringrásarhóps var haldinn í Grósku
Fjörugar umræður spunnust og ýmsar hugmyndir komu fram. Markmiðið er að efla tengsl á milli aðila og auka þekkingu. Íslenski ferðaklasinn hafði forystu á fundinum og fórst afar vel úr hendi. Sjávarklasinn hóf þessa vegferð en nú koma ýmsir öflugir aðilar að þessum...
Vinnustofa um bjálkakeðjur í sjávarútvegi á Norðurslóðum
Íslenski sjávarklasinn hefur tekið þátt í Evrópuverkefninu DisruptAqua undanfarið ár ásamt Highlands and Islands Enterprise í Skotlandi og Nofima í Noregi. Haldnar hafa verið tvær ráðstefnur í netheimum en núna er komið að vinnustofu í Noregi. Áhersla verkefnisins er...
Aukið klasasamstarf um nýsköpun á landsvísu
Þrír öflugir nýsköpunarklasar á sviði sjálfbærni, nýsköpunar og orkuskipta; Sjávarklasinn, Eimur og Blámi, hafa ákveðið að efla samstarf. Með þessu samstarfi er ætlunin að auka tengsl á milli frumkvöðla á Norðvestur- og Norðurlandi og frumkvöðla Sjávarklasans. Þessir...
Kynning á nýjum Sprotagarði
Þingmenn Suðurlands og forystufólk úr Reykjanes- og Suðurnesjabæ fengu nýverið kynningu á hugmyndinni um Sprotagarð í byggingum Norðuráls á Reykjanesi. Kynningin fór fram í Húsi sjávarklasans á Grandagarði.
90% nýting á þorski hérlendis
Ný greining Sjávarklasans á nýtingu hliðarafurða þorsks sýnir að Íslendingar standa mun framar en aðrar þjóðir í þessum efnum. Á meðan aðrar þjóðir nýta 50-60% af þorskinum eru íslensk fyrirtæki að nýta allt að 90%. Enn eru þó umtalsverð tækifæri til að auka...
Sprotagarður í Helguvík
Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við fyrirtæki á Reykjanesi huga nú að undirbúningi græns sprotagarðs (eco-industrial park) í Helguvík. Sprotagarðurinn hefur fengið vinnuheitið Reykjanesklasinn. Markmið er að Reykjanesklasinn verði ekki rekinn í hagnaðarskyni...