Fjörugar umræður spunnust og ýmsar hugmyndir komu fram. Markmiðið er að efla tengsl á milli aðila og auka þekkingu.

Íslenski ferðaklasinn hafði forystu á fundinum og fórst afar vel úr hendi. Sjávarklasinn hóf þessa vegferð en nú koma ýmsir öflugir aðilar að þessum hópi og erum við afar þakklát fyrir það.