Þingmenn Suðurlands og forystufólk úr Reykjanes- og Suðurnesjabæ fengu nýverið kynningu á hugmyndinni um Sprotagarð í byggingum Norðuráls á Reykjanesi.

Kynningin fór fram í Húsi sjávarklasans á Grandagarði.