Frumkvöðlar í matargerð!
by Kristinn Sigurdsson | maí 17, 2024 | Fréttir
Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta konur af erlendu bergi brotnar. Endilega kastið kveðju á þessa mögnuðu matarfrumkvöðla þegar þið kíkjið á Granda mathöll næst!
Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla
by Oddur Thorsson | maí 13, 2024 | Fréttir
Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að...
Opið hús Íslenska sjávarklasans
by Oddur Thorsson | maí 3, 2024 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við...
Verbúð verður til
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 | Fréttir
Við erum í óðaönn við að ýta úr vör nýju verkefni - Verbúð Sjávarklasans - sem er hugsað sem langtíma stuðningur...
Ársskýrsla 100% Fish
by Oddur Thorsson | feb 9, 2024 | Fréttir
Nú í byrjun árs 2024 gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrslu um helstu framfarir í "100% Fiskur" hreyfingunni. 100%...
Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe
by Oddur Thorsson | feb 6, 2024 | Fréttir
Í vikunni kom út grein í fréttamiðlinum Boston Globe þar sem fjallað er um Íslenska sjávarklasann ásamt...
Íslenski sjávarklasinn á heimssviðinu
by Júlía Helgadóttir | feb 2, 2024 | Fréttir
Alþjóðlegt sjávarklasanet verður til Hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans byggir á samstarfi ólíkra aðila í bláa...
Laust starf hjá Græna iðngarðinum
by Júlía Helgadóttir | jan 30, 2024 | Fréttir
Græni Iðngarðurinn er að leita að metnaðarfullum og drífandi einstakling í starf verkefnastjóra. Komdu og vertu...
Fullnýtt ár Ársuppjör Íslenska sjávarklasans
by Oddur Thorsson | jan 25, 2024 | Fréttir
Fullnýtt ár Ársuppgjör Íslenska sjávarklasans 2023. Senmma á árinu gaf Íslenski sjávarklasinn út ársuppjör, þar...
Greining Íslenska sjávarklasans: Hvar verða höfuðstöðvar blárrar nýsköpunar?
by Oddur Thorsson | des 15, 2023 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út greiningu um mikilvægi þess að höfuðstöðvar nýsköpunarfyrirtækja í bláa...