
A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum
by Oddur Thorsson | júl 18, 2024 | Fréttir
Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn "A Taste of Land and Sea" með það að meginmarkmiði...

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans
by Oddur Thorsson | júl 4, 2024 | Fréttir
Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk....

Íslenskir frumkvöðlar í sjávarútvegi í aðalhlutverki í bandarískri heimildarmynd
by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd...

Frumkvöðlar í matargerð!
by Kristinn Sigurdsson | maí 17, 2024 | Fréttir
Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta konur af erlendu bergi brotnar. Endilega kastið kveðju á þessa mögnuðu matarfrumkvöðla þegar þið kíkjið á Granda mathöll næst!

Sjávarklasinn styður fimm teymi ungra frumkvöðla
by Oddur Thorsson | maí 13, 2024 | Fréttir
Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að...

Opið hús Íslenska sjávarklasans
by Oddur Thorsson | maí 3, 2024 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við...
Skráning fyrir Morgunkaffi með Bristol Seafood
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 |
Skráning í morgunkaffi með Bristol Seafood - 28 febrúar klukkan 9

Verbúð verður til
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 | Fréttir
Við erum í óðaönn við að ýta úr vör nýju verkefni - Verbúð Sjávarklasans - sem er hugsað sem langtíma stuðningur...

Ársskýrsla 100% Fish
by Oddur Thorsson | feb 9, 2024 | Fréttir
Nú í byrjun árs 2024 gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrslu um helstu framfarir í "100% Fiskur" hreyfingunni. 100%...

Íslenski sjávarklasinn í Boston Globe
by Oddur Thorsson | feb 6, 2024 | Fréttir
Í vikunni kom út grein í fréttamiðlinum Boston Globe þar sem fjallað er um Íslenska sjávarklasann ásamt...