Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Ný rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris birt

Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship.  Í rannsókninni er sjónum...
Grein frá Sjávarklasanum birt

Grein frá Sjávarklasanum birt

Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....