Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Morgunverðarfundur í Húsi Sjávarklasans

Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...
Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Nýverið varði Eva Íris Eyjólfsdóttir meistararitgerð sína sem nefnist Markaðshneigð og markaðsleg færni lítilla tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hversu markaðshneigð lítil tæknifyrirtæki í sjávarútvegi eru og...
Opnunarhátið í Húsi sjávarklasans

Opnunarhátið í Húsi sjávarklasans

Hús sjávarklasans var formlega opnað að Grandagarði 16 í gær. Markmið hússins er að efla samvinnu tækni- og þjónustufyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi með því að skapa umhverfi sem leiðir þau betur saman. Í húsnæðinu verða 11 fyrirtæki til að byrja með. Fyrirtækin...
Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir einstakt tækifæri fyrir íslenska háskólanema

Innovit kynnir spennandi tækifæri fyrir íslenska háskólanema: Þann 29. október – 2. nóvember næstkomandi, munu 18 nemendur frá Norðurlöndum koma saman í Þórshöfn, Færeyjum, og vinna að tillögum til úrbóta á vandamáli í sjávarútvegi sem verður unnið að á fjögurra...