Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Samkvæmt athugunum Íslenska sjávarklasans lítur út fyrir að mestur vöxtur haftengdra greina í heiminum verði í líftækni tengdri hafinu. Vöxturinn er áætlaður á milli 15-30% á ári á heimsvísu. Hérlendis hefur ýmislegt verið í burðarliðnum í þessum efnum en þó eru...
Verkefni Íslenska sjávarklasans

Verkefni Íslenska sjávarklasans

Starfsmenn Íslenska sjávarklasans vinna nú hörðum höndum að ýmsum verkefnum sem tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru sett af stað eftir stefnumótunarfundi með tæknifyrirtækjum í haftengdri starfsemi, flutningafyrirtækjum, höfnum, menntastofnunum og...
Horft til hafs

Horft til hafs

Íslensk fyrirtæki í haftengdri starfsemi bjóða upp á endalausa möguleika varðandi þróun og atvinnutækifæri enda mörg hver á heimsmælikvarða. Sjávarútvegur hefur alla tíð verið grunnstoð atvinnulífs á Íslandi og á þessum grunni hafa fyrirtækin sprottið. Það þekkja...
Hús Sjávarklasans

Hús Sjávarklasans

Innan skamms verður Hús Sjávarklasans við Grandagarð 16 tekið í notkun. Framkvæmdir standa enn yfir og ganga vel en gert er ráð fyrir að húsið verði tekið í notkun þann 1. ágúst næstkomandi. Hús Sjávarklasans mun hýsa ýmis fyrirtæki sem tilheyra Íslenska...
Fundur menntahóps haldinn hjá Marel

Fundur menntahóps haldinn hjá Marel

Fimmtudaginn 28. júní síðastliðinn var haldinn fundur með menntahóp Íslenska sjávarklasans hjá Marel. Menntahópurinn samanstendur af fulltrúum þeirra háskóla, menntaskóla og annarra stofnana hér á landi sem bjóða upp á nám eða verkefni í sjávartengdum greinum....