Fundur menntahóps haldinn hjá Marel

Fundur menntahóps haldinn hjá Marel

Fimmtudaginn 28. júní síðastliðinn var haldinn fundur með menntahóp Íslenska sjávarklasans hjá Marel. Menntahópurinn samanstendur af fulltrúum þeirra háskóla, menntaskóla og annarra stofnana hér á landi sem bjóða upp á nám eða verkefni í sjávartengdum greinum....
Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Fullvinnsla sjávarafurða rædd í Bláa Lóninu

Nýsköpunarfyrirtæki í fullvinnslu afurða munu kynna starfsemi sína og ræða samstarf á fundi um fullvinnslu sem haldinn verður af Íslenska sjávarklasanum í Bláa Lóninu mánudaginn 21. maí. Markmið fundarins er að efla samstarf allra þeirra sem koma að fullvinnslu ýmissa...
Vélfag markaðssetur roðdráttarvél

Vélfag markaðssetur roðdráttarvél

  Fyrirtækið Vélfag ehf. í Fjallabyggð vinnur nú að því að markaðssetja nýja roðdráttarvél sem var fyrst kynnt á sjávarútvegssýningunni síðasta haust. Þau framleiða nú vélar sem standast fyllilega samkeppni við erlenda framleiðslu samkvæmt Ólöfu Ýr sem er annar...
Fjárfestingarfundur í Grindavík

Fjárfestingarfundur í Grindavík

Tólf lítil tæknifyrirtæki í sjávarklasanum kynntu starfsemi sína og framtíðaráætlanir fyrir fullum sal af fjármögnunaraðilum og forsvarsmönnum útgerðafyrirtækja á fundi í Grindavík hinn 15. mars sl.  Fulltrúar allra viðskiptabankanna sóttu fundinn ásamt ýmsum...
Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Skaginn hf. selur tæknibúnað fyrir 2,2 milljarða króna

Þann 1. mars síðastliðinn gekk tæknifyrirtækið Skaginn hf. frá einum stærsta samningi sem gerður hefur verið hér á landi um sölu á tæknibúnaði til fiskvinnslu. Samningurinn er við fyrirtækið Varðin-Pelagic á Tvöroyri í Færeyjum um tæknibúnað í nýtt fiskiðjuver....

Auglýsing um útboð vegna endurbóta á húsnæð

Faxaflóahafnir óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 – Skrifstofuklasi sem er komandi húsnæði íslenska sjávarklasans. Um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 1. mars 2012 kl. 10.00. Tilboðum skal...