Matís birti nýverið niðurstöður sameiginlegrar rannsóknar milli 3X Technology, Matís og fiskvinnslunar Jakob Valgeir ehf. Rannsóknarverkefni var unnið í sumar og var nýr búnaður, Rotex, prófaður við blóðgun á þorski.

Nánari upplýsingar um verkefnið og fyrstu niðurstöður má lesa á heimasíðu Matís.