Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...

Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Nýr frumkvöðull í frumkvöðlasetri sjávarklasans

Frumkvöðlasetrið í Húsi Sjávarklasans hefur fengið nýjan frumkvöðul er nefnist Davíð Freyr Jónsson. Davíð er að vinna í veiðum og vinnslu á makríl og krabba. Frumkvöðlarnir eru því orðinr þrír talsins og bjóðum við Davíð Freyr velkominn í hópinn. Áhugasamir geta kynnt...

Kortlagning sjávarklasans

Kortlagning sjávarklasans

Rannsókn á þessu sviði hér á landi ætti að gagnast bæði atvinnulífi, almenningi og stjórnvöldum. Líkt og víða annars staðar þarf að draga upp mynd af sjávarklasanum hérlendis og kanna hvernig og hvert hann teygir anga sína. Skarpari mynd af þessum klasa getur aukið...