Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7.

Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni, rafræna útgáfu af blaðinu í heild sinni má nálgast á heimasíðu Morgunblaðsins, eða með því að smella hér (einungis opið fyrir áskrifendur Morgunblaðsins).

Heimild: Viðskiptablaðið 20. desember 2012