Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Verkstjórafundir endurvaktir

Verkstjórafundir endurvaktir

Hinn 31. janúar síðastliðinn var haldinn fundur fyrir verkstjóra í íslenskum útgerðarfyrirtækjum hjá Íslenska sjávarklasanum.  Um 50 verkstjórar og framleiðslustjórar frá ýmsum fiskvinnslum vítt og breitt um landið mættu á fundinn sem haldinn var í Grindavík....

Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Fleiri frumkvöðlar í frumkvöðlasetur Sjávarklasans

Við bjóðum nýja frumkvöðla velkomna í Hús Sjávarklasans! Þeir Ásgeir Guðmundsson og Eyjólfur hjá Tero ehf. bættust í hóp frumkvöðla nú í vikunni og hafa komið sér vel fyrir. Verkefni þeirra gengur út á að búa til viðhaldshugbúnað fyrir skip og markaðsetja erlendis....

Opnun frumkvöðlaseturs í Húsi Sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn

Opnun frumkvöðlaseturs í Húsi Sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn

Íslenski sjávarklasinn opnaði í dag nýtt frumkvöðlasetur sem hefur aðsetur í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 við Reykjavíkurhöfn. Um er að ræða frumkvöðlasetur fyrir einstaklinga með hugmyndir og verkefni tengd hafinu. Í setrinu fá einstaklingar tækifæri til að...

(English) Invitation to attend the 4th BioMarine Business Convention

(English) Invitation to attend the 4th BioMarine Business Convention

Halifax, Canada welcomes the 4th BioMarine Business Convention from September 9 - 12, 2013. This unique four-day international business convention is co-organized by BioTopics SAS and the National Research Council of Canada (NRC). Dedicated to marine bio resources,...

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Frumkvöðlasetur sjávarklasans – formleg opnun

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni...

Greining Sjávarklasans: Nýsköpunarfjárfesting þarf að aukast til muna

Greining Sjávarklasans: Nýsköpunarfjárfesting þarf að aukast til muna

Í nýrri Greiningu Sjávarklasans rýna hagfræðingarnir Þór Sigfússon og Haukur Már Gestsson í þá þætti sem geta skapað hvað mest verðmæti í sjávarklasanum næsta áratug. Þar kemur fram að vel sé raunhæft að íslensk fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum, sem nefnast...