Rannsókn á þessu sviði hér á landi ætti að gagnast bæði atvinnulífi, almenningi og stjórnvöldum. Líkt og víða annars staðar þarf að draga upp mynd af sjávarklasanum hérlendis og kanna hvernig og hvert hann teygir anga sína. Skarpari mynd af þessum klasa getur aukið áhuga og skilning á stöðu hans og gert alla umræðu upplýstari. Allt eru þetta þættir er geta stuðlað að markvissri stefnumótun sem leiða ætti til þess að Íslenski sjávarklasinn verði helsta uppspretta velmegunar og tækifæra fyrir komandi kynslóðir.

Skýrslan í heild sinni

[btn_big color=“black“ url=“https://sjavarklasinn.is/sjavarklasinn.pdf“ desc=“PDF (5.4 MB)“] Get report [/btn_big]