Frumkvöðlasetrið í Húsi Sjávarklasans hefur fengið nýjan frumkvöðul er nefnist Davíð Freyr Jónsson. Davíð er að vinna í veiðum og vinnslu á makríl og krabba. Frumkvöðlarnir eru því orðinr þrír talsins og bjóðum við Davíð Freyr velkominn í hópinn.

Áhugasamir geta kynnt sér frumkvöðlasetrið nánar undir Hús Sjávarklasans eða með því að smella hér.

The Incubation Center of the Ocean Cluster House has a new member named Davíð Freyr Jónsson. Mr. Jónsson is working in fisheries and processing of mackerel and crab.

There are now three entrepreneurs and we would like to take the opportunity and welcome Mr. Jonsson to the Ocean Cluster House.

More information about the Incubation Center can be found on our website under O.C. House or by clicking here