Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur – Mathöll leitar að markaðsstjóra

Hlemmur - Mathöll leitar að framúrskarandi markaðsstjóra. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. StarfslýsingUmsjón með markaðmálum, þ.m.t. samfélagsmiðlum.Skipulagning viðburða og...

Hönnun ASK arkitekta á Húsi Sjávarklasans er hluti af Hönnunarmars 2017

Hönnun ASK arkitekta á Húsi Sjávarklasans er hluti af Hönnunarmars 2017

Á sýningu í Hörpu gefur að líta skemmtilega sýningu á verkum arkitekta og er Hús sjávarklasans sýnt í því skyni. Arkitektar hússins, ASK, sýna verkið.  Það samfélag sem byggst hefur upp, stemning, props, merkingar, litir ofl., hafa Halldóra Vífilsdóttir arkitekt,...

Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Greining: Nýbúar í hafinu kringum Ísland

Með hækkuðum sjávarhita hafa búferlaflutningar fiska á Norður Atlantshafi aukist. Þessir flutningar geta haft umtalsverð áhrif á sjávarbyggðir. Hver eru líkleg áhrif þessara breytinga hérlendis á næstu árum? Það eru engin einhlít svör við þessari spurningu en ástæða...

Áföll eða tækifæri?

Áföll eða tækifæri?

Þrátt fyrir að verkfall sjómanna hafi staðið yfir í níu vikur þá bárust ekki fregnir af reiðum neytendum sem ekki fengu íslenskan fisk á sinn disk. Markaðsmál Íslendinga með fiskinn hafa einkennst af samtölum seljenda og kaupenda á hrávörumarkaði. Er komin tími til að...

Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

Föstudaginn 10. febrúar afhenti Íslenski sjávarklasinn ítarlega greiningu á efnahagslegum áhrifum sjómannaverkfallsins til samráðshóps sem samþykktur var sl. föstudag og Atvinnuvegaráðuneytið fór fyrir.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og...