Á sýningu í Hörpu gefur að líta skemmtilega sýningu á verkum arkitekta og er Hús sjávarklasans sýnt í því skyni. Arkitektar hússins, ASK, sýna verkið.  Það samfélag sem byggst hefur upp, stemning, props, merkingar, litir ofl., hafa Halldóra Vífilsdóttir arkitekt, Milja Korpela hönnuður og fleiri hönnuðir skapað.