by admin | jan 7, 2022 | Fréttir
Hús Sjávarklasans býður Hefringmarine velkomin í hópinn! Hefringmarine er eitt af þeim fyrirtækjum sem íslenski sjávarklasinn hefur tekið saman lista yfir sem áhugavert verður að fylgjast með á nýju ári. Nýsköpunarfyrirtækið Hefring þróar búnað sem ráðleggur...
by admin | jan 7, 2022 | Fréttir
Við bjóðum Dr. Alexöndru Leeper hjartanlega velkomna í hóp Sjávarklasans. Hún mun gegna stöðu yfirmanns rannsókna og nýsköpunar. Lesa má um ráðninguna hér á vef Viðskiptablaðsins
by admin | des 9, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Gríðarlegur áhugi erlendra háskólahópa er á Sjávarklasanun, allt árið um kring og reglulega koma hópar víðsvegar frá erlendum háskólum. Í desember komu í heimsókn um 30 MBA nemendur frá Rotterdam School of Management í Hollandi, sem leggja sérstaka áherslu á...
by admin | nóv 18, 2021 | Fréttir, News Article, news_home
Þrír öflugir nýsköpunarklasar á sviði sjálfbærni, nýsköpunar og orkuskipta; Sjávarklasinn, Eimur og Blámi, hafa ákveðið að efla samstarf. Með þessu samstarfi er ætlunin að auka tengsl á milli frumkvöðla á Norðvestur- og Norðurlandi og frumkvöðla Sjávarklasans. Þessir...
by admin | sep 7, 2021 | Fréttir
Afar ánægjulegt að sjá að Thor Ice hefur verið valin sem tilnefning Íslands til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hérna er nánar um verðlaunin, tilnefningarnar í ár og umfjöllun um Thor Ice. Hægt er að lesa nánar um tilnefninguna...