Skólakynningar Sjávarklasans af stað á nýju ári

Skólakynningar Sjávarklasans af stað á nýju ári

Í síðustu viku fengu tæplega 200 frábærir nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og Lindaskóla kynningu á íslenskum sjávarútvegi frá starfsmönnum Sjávarklasans, þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni. Starfið á vorönn fer því af stað af fullum...
Ráðstefnan Flutningar á Íslandi til 2030 vel sótt

Ráðstefnan Flutningar á Íslandi til 2030 vel sótt

Gott flutninganet er undirstaða þess að atvinnulífið hér á landi nái að vaxa og eflast á komandi árum. Nýjar flugleiðir í til Kanada, í kjölfar þess að íslensk flugfélög fengu leyfi til að fljúga þangað, hafa leitt til þess að útflutningur á ferskum sjávarafurðum...
Dagskráin á Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu

Dagskráin á Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu

Nú er dagskráin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu komin út. Ráðstefnan stendur frá 8 – 14 mánudaginn 6. október og eins og sjá má verða þar flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Enn eru nokkur sæti laus en skráning fer fram hér.FLUTNINGAR Á ÍSLANDI...
Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...