Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030.   Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...
Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Sumarstarfsfólk sjávarklasansOcean Cluster summer employees

Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...