Við bjóðum Dr. Alexöndru Leeper hjartanlega velkomna í hóp Sjávarklasans. Hún mun gegna stöðu yfirmanns rannsókna og nýsköpunar. Lesa má um ráðninguna hér á vef Viðskiptablaðsins