by Berta Daníelsdóttir | nóv 7, 2019 | Fréttir
Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. – 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 5, 2019 | Fréttir
Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...
by Berta Daníelsdóttir | ágú 30, 2019 | Fréttir
Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...
by Berta Daníelsdóttir | ágú 20, 2019 | Fréttir
Rajni Sekhri Sibal ráðuneytisstjóri nýstofnaðs sjávarútvegsráðuneytis Indlands ásamt föruneyti heimsótti Sjávarklasann í dag.Ráðuneytisstjórinn kynnti sér starfsemi Sjávarklasans, hitti frumkvöðla og fyrirtæki.Indverjar horfa mikið til íslenskra stjórnvalda og...
by Berta Daníelsdóttir | jún 27, 2019 | Fréttir
Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...