by admin | sep 20, 2013 | Fréttir
Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...
by admin | ágú 23, 2013 | news_home
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
by admin | des 20, 2012 | Fréttir
Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...