by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...
by Bjarki Vigfússon | ágú 6, 2015 | Fréttir
Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...
by hmg | mar 17, 2015 | Fréttir
Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...