by eyrun | jún 8, 2016 | Fréttir
Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...
by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...
by eyrun | nóv 10, 2015 | Fréttir
Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða t.d....
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...