by Bjarki Vigfússon | ágú 6, 2015 | Fréttir
Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
by hmg | jún 26, 2015 | Fréttir
Ný rannsókn um áhrif klasasamstarfs á nýsköpun innan sjávarklasans dregur skýrt fram að klasasamstarf er nýsköpunarfyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi til framdráttar. Með samstarfi má skapa vettvang fyrir myndun tengsla og trausts og auka verðmæti.Í meðfylgjandi...
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...
by Bjarki Vigfússon | jan 28, 2015 | Fréttir
Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...
by Bjarki Vigfússon | jan 22, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja sem sinna fullvinnslu afurða og markaðssetningu þeirra er nú með aðstöðu í Húsi sjávarklasans. Fyrirtækin þróa og selja sjávarsalt, kollagen, sem er fæðubótarefni unnið úr þorskroði, niðusoðna þorsklifur, þau sinna veiðum og vöruþróun á...